Upplýsingar um TMF
Hjá TMF Tölvumiðstöð starfar einn starfsmaður Þórunn Hanna Halldórsdóttir, verkefnastjóri.
Þórunn útskrifaðist sem talmeinafræðingur árið 2001 frá Dalhousie University í Kanada. Hún hefur víðtæka reynslu í endurhæfingu eftir ákominn heilaskaða, hvort sem er í bráðafasa og eða tengt endurkomu út í samfélagið. Þórunn er aðjúnkt við námsbraut í talmeinafræði við HÍ þar sem hún kennir og er leiðbeinandi við meistaraverkefni. Áhugi Þórunnar hefur lengi tengst hjálpartækjum og tæknilausnum sem auðvelda aðgengi að lestri, ritun og tölvunotkun.
Netfang thorunn@tmf.is
TMF Tölvumiðstöðvar er í eigu eftirfarandi félagasamtaka:
Blindrafélagið, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands.