Skilmálar TMF

Námskeið

Greiðslumöguleikar

Námskeið TMF er hægt að greiða með eftirfarandi hætti:

  • Greiðslukort.
  • Þátttakandi skráir sig á námskeið Þegar ýtt er á „Áfram“ opnast greiðslusíða þar sem kortaupplýsingar eru skráðar.
  • Millifærsla á bankareikning.
  • Sé greitt með millifærslu er staðfesting á greiðslu send á tölupóst sigrun@tmf.is. Greiða skal námskeið í síðasta lagi þremur dögum fyrir námskeiðsdag.
  • Ef annar aðili á að greiða sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram (s.s  sveitarfélög og stofnanir) er millifærsla valin  og kennitala greiðanda gefin upp.  Einnig þarf að skrifað undir Athugasemdir, að senda eigi reikning. Þá er sendur út greiðsluseðill  á greiðanda námskeiðsins.
  • Ef þátttakandi forfallast skal láta vita eins fljótt og auðið er með tölvupósti á sigrun@tmf.is
    eða í síma 562 9494. Þá er endurgreitt að fullu.

Bankareikningur:  0111 – 26 – 560285
Kennitala: 490187-1549 TMF Tölvumiðstöð