Tjáskiptaforritið TD Snap Grunnnámskeið
TD Snap tjáskiptaforritið er öflugt tjáskiptaforrit á íslensku sem gefið hefur góða raun fyrir nemendur sem ekki tala eða þurfa stuðning við talað mál.
Námskeiðsþættir:
- Skráning á Mytobii Dynavox
- Aftengja krækjur
- Stjórnborð á íslensku
- Búa til nýjan orðalista
- Breyta fyrst og svo
- Breyta handriti
- Tengja í nýtt síðubúnt
- Sækja síðubúnt
- Sækja síðusett
- Afrita síðusett
- Sækja efni í Pageset Central
- Breyta framburði orða
- Tengja You Tube myndbömd
- Mismunandi myndamöguleikar
- Góðir tjáskiptafélagar, atriði sem skipta máli.
Mikilvægt að þátttakendur komi með tölvu með TD Snap. https://www.mytobiidynavox.com/Support/TDSnap
Kennarar
Hanna Rún Eiríksdóttir kennari og ráðgjafi í Klettaskóla
Hrönn Birgisdóttir iðjuþjálfi og sérfræðingur í velferðartækni hjá ÖMÍ