iPad námskeið
Á iPad námskeiðum TMF Tölvumiðstöðvar er lögð áhersla á að kynna vélina sem skapandi verkfæri sem býður upp á fjölbreytta möguleika í námi, leik, þjálfun og kennslu. Námskeiðin eru ætluð fagfólki, foreldrum og öðrum áhugasömum.
Við höfum einnig sérsniðið iPad námskeið að þörfum mismunandi hópa.
Námskeið sem eru í boði núna eða er hægt að panta:
ATH Ef annar aðili á að greiða fyrir námskeið sem ekki gefur kost á að greiða námskeið fyrirfram
(s.s sveitarfélög og stofnanir) er valið Greiðandi annar en þátttakandi og greiðsluleiðin millifærsla valin. Þá er sendur út greiðsluseðill eftir námskeið.