iPad skapandi verkfæri í námi, leik og þjálfun
Grunn- og leikskólamiðað og fyrir sérkennslu á öllum stigum.
Lokað fyrir skráningu
- Staðsetning: TMF Tölvumiðstöð
- Dagsetning: 11. mars 2024
- Tími: 13:00 - 16:00
- Verð: 12.000 kr.
- Bókunartímabil: 1. febrúar 2024 - 11. mars 2024
- Nánar:
iPad skapandi verkfæri í námi í leik. Gagnlegustu og snjöllustu stillingar og leiðir skoðaðar. iPad sem margmiðlunarverkfæri að skapa, skrásetja og miðla. Kynning á völdum öppum og þau skoðuð og prófuð. Nánar um námskeiðið.
iPad skapandi verkfæri í námi í leik. Gagnlegustu og snjöllustu stillingar og leiðir skoðaðar. iPad sem margmiðlunarverkfæri að skapa, skrásetja og miðla. Kynning á völdum öppum og þau skoðuð og prófuð. Sérstök áhersla á öpp sem bjóða upp á að setja inn eigin myndir, myndbönd, texta og tal. Unnið saman í öppunum ýmis góð ráð gefin og kynntar margar hugmyndir um notkun appana.
Þátttakendur fá sendan lista yfir ókeypis öpp til að hlaða niður fyrir námskeiðið.
Markhópur námskeiðsins: Fagfólk, foreldrar og aðrir sem vilja kynna sér iPad sem skapandi verkfæri í námi grunn - og leikskólabarna. Hentar einnig fyrir þá sem starfa í sérkennslu og stuðningi við fólk á öllum aldri. Þátttakendur koma með iPad á námskeiðið. Námsgögn og leiðbeiningar með öppum sem farið er í fylgja.