Mýs
Búnaður sem komið getur í stað hefðbundinnar tölvumúsar
Hefðbundin tölvumús er músin sem fylgir tölvunni við kaup. Tölvumýs geta verið mismunandi bæði að stærð og lögun. Það er því þess virði að skoða og prófa mismunandi mýs, til að finna þá sem hentar best.
Gott yfirlit á vef Inclusive Technology,
Microspeed Kid Track kúlumús .
Microspeed Track Pro kúlumús.
kúlumús. Einstaklega lítil og nett kúlumús sem hentar þeim sem hafa mjög litla hreyfifærni. Músin er 5x7cm. Hægt er að panta í gegnum
Mús með einum hnappi Hægt að panta í gegnum
Snertimús Logitech Wireless Touchpad.
Mouse Trapper eða músagildra. Aðgerðum músarinnar er stjónað með léttum fingrahreyfingum. Á henni er 6x8 cm. stórt rúlluband sem staðsett er fyrir framan lyklaborðið. Söluaðili
Anir mús líkist stýripinna en er stjórnað eins og venjulegri mús með því að hreyfa hana til á borðinu. Haldið er utan um grip á pinnanum og hnöppunum sem staðsettir eru ofaná er stjórnað með þumli. Álag á hönd, axlir og fingur er talið minna þegar unnið er í þessari stöðu.
Vertical mús hentar fyrir marga sem fá verki í handlegg og öxl af því að nota hefðbundna mús. Handleggurinn er afslappaður og ekki snúinn þegar músin er notuð.
Handmús. Hægt er að nota á tvo vegu: Halda henni í hendinni eða hafa hana á borði. Hún er með hægri og vinstri takka, skrunhjól fyrir þumalinn og svo hefðbundinn geisla fyrir notkun á borði.
Point-It stýripinni. Frá Click to Go.
INTEGRA Mouse Munnmús. Bendlinum er stjórnað með varahreyfingum og sog/blása til að stjórna músahnöppum.
Augn- og höfuðstýrðar mýs
SmartNav Höfuðmús frá Naturalpoint.Músahreyfingum stjórnað með litlum nema sem límdur er t.d. á ennið.
Tobii Augnstýrð mús Öryggismiðstöðin er söluaðili á Íslandi.